Það gleður okkur að tilkynna það að James Davis, frábær BJJ þjálfari, hefur hafið samstarf með okkur í ReebokFitness.
Við erum að innrétta nýjan sal í Holtagörðum sem mun hýsa Momentum BJJ
Þar verður boðið upp á æfingar fyrir byrjendur og lengra komna. Sérstaka tíma fyrir konur og loks krakka og unglinga tíma.
Planið er að byrja í mars
Vertu með frá upphafi skráðu þig HÉR
Ný momentum upplýsingasíða og stundatafla koma inn á næstu dögum 👌💪