Momentum Brazilian Jiu Jitsu byrjar í Holtagörðum í mars

febrúar 18, 2022

Það gleður okkur að tilkynna það að James Davis, frábær BJJ þjálfari, hefur hafið samstarf með okkur í ReebokFitness.
Við erum að innrétta nýjan sal í Holtagörðum sem mun hýsa Momentum BJJ 
Þar verður boðið upp á æfingar fyrir byrjendur og lengra komna.  Sérstaka tíma fyrir konur og loks krakka og unglinga tíma. 
Planið er að byrja í mars 
Vertu með frá upphafi skráðu þig HÉR

Ný momentum upplýsingasíða og stundatafla koma inn á næstu dögum 👌💪

Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram