Tilslakanir 10. Maí

maí 9, 2021


Hækkað hámark í hóptíma!
Tækjasalurinn er bara eitt alvöru hólf með aðgengi að öllum búnaði 🙂

Augnskanninn sér um að telja inn og heldur þar með utan um bókunina þegar þú mætir í gegnum hliðið.

Búningsklefar og pottar opnir ✅

Við ætlum áfram að muna eftir og fylgja þessum gullnu-reglum:  

  • Sótthreinsa hendur við komu með Disact efninu
  • Nota Disact efnið í brúsanum og klútinn á búnað fyrir og eftir notkun
  • Passa upp á og virða tveggja metra regluna
  • Notum grímuna þegar við erum að færa okkur af og á æfingu.

Verum skynsöm og saman með allt á sótthreinu! 💚English version:

The covid rules have loosened up a bit.

Some group classes limit will raise...
The weight room will be just one area with access to all equipment 🙂

The access system takes care of counting and thus keeps track of the booking when you arrive through the gates.

Locker-rooms and spa open ✅

We will continue to follow these golden rules:

  • Disinfect hands on arrival with the Disact foam.
  • Spray and use Disact in your cloth on the equipment before and after use
  • Be careful and respect the two-meter rule 
  • Let's use the mask when we are coming and going.
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram