Salalaug opnar loks á mánudaginn!

febrúar 12, 2021

Salalaugin opnar mánudaginn 15.feb
En með nokkrum skilyrðum sóttvarnaryfirvalda:

  • Maður verður að eiga sitt pláss bókað í bókunarkerfinu okkar.  
  • Sótthreinsa hendur við komu 
  • Sótthreinsa sinn búnað fyrir og eftir notkun
  • Passa 2 metra regluna.

Tækjsalurinn í Salalaug verður eitt svæði og bætist inn á sömu töflu
Til þess að geta bókað sig í tíma í tímatöflunni þarf að vera með aðgang í nýja kerfinu okkar.  Hér eru smá leiðbeiningar (opnast í nýjum glugga) til að ganga frá skráningunni í nýja kerfið.

Einhverjar hóptímar í Kópavogslaug eru
Gildistími korta verður framlengdur sjálfkrafa sem nemur lokununni.

Gangi ykkur rosa vel,  ef það er eitthvað vesen endilega sendu okkur línu í gegnum "hafa samband" formið og við leysum það.

Hlökkum til að hittast í Kópavoginum 

Kær kveðja
Stjórn og starfsfólk ReebokFitness 💚

Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram