Vegaframkvæmdir við Lambhaga

maí 19, 2022

Eftir hádegið í dag Fimmtudaginn 19.maí er verið að fræsa smá vegkafla við hringtorgið hjá Bauhaus.
Það þýðir að vegurinn þar verður lokaður í einhvern tíma fram eftir degi.  Þegar þú kemur á æfingu í dag er betra að fara leiðina til okkar framhjá Húsasmiðjunni og Krónunni -

Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram