Fit & Ball

Í Fit-Ball tíma er unnið með eigin líkamsþyngd, stóran bolta, teygjur og handlóð. Þú æfir kviðinn hvergi betur enn í Fit & Ball

 

Skráðu þig í áskrift og fáðu aðgengi að öllum hóptímum Reebok Fitness
Gerast meðlimur

Í Fit & Ball tíma er unnið með eigin líkamsþyngd, stóran bolta, teygjur og handlóð.

Æfingarnar sem framkvæmdar eru á boltanum styrkja vel stoðkerfi líkamans en mikil áhersla er lögð á að styrkja miðjusvæði líkamans.

Við æfingar á boltanum aukum við vöðvavirkni djúpvöðva og stöðugleika hryggjar.

Allur líkaminn er þjálfaður með markvissum æfingum ásamt jafnvægi og liðleika.

Í lok tímans eru teknar góðar teygjur og slökun.

HVAR?

Lambhagi
Tjarnarvellir

Salur

Flex
Infra
Hot

ERFIÐLEIKASTIG

Þessir tímar henta öllum, hvort sem þú ert byrjandi eða lengra komin.
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram