Foam & Flex

Tíminn er sjálfnuddandi tími þar áhersla er lögð á bandvefslosun og teygjur.

Æðislegur tími fyrir endurheimt líkamans!

Foam Flex er sjálfnuddandi aðferð þar sem unnið er á vöðvum, bandvefjum og trigger punktum ásamt teygjum. Tíminn er í upphituðum sal og notast er við foam rúllur og bolta. Foam Flex eyður blóðflæði og endurnærir sogæðakerfið.

Foam Flex er fyrir alla! Sérstaklega þá sem eru stífir! Ef þú ert með vöðvabólgu, þreytta vöðva eða þarft bara að komast í gott nudd þá er Foam Flex fyrir þig!

Tímarnir eru ýmist kenndir í heitum eða infrarauðum sal.

HVAR?

Lambhagi
Faxafen
Holtagarðar
Tjarnarvellir
Urðarhvarf

Salur

Flex

ERFIÐLEIKASTIG

Þessi tími hentar öllum getustigum í líkamsrækt.
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!

ATH. Við erum ekki með símanúmer

Hafa samband 

© Höfundarréttur 2020 - Reebok Fitness - Öll réttindi áskilin
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram