Hot Barre

Bættu jafnvægi, líkamsstöðu og styrk í þessum frábæru heitu tímum

Barre tími með áherslu á að móta djúpu kviðvöðvana, rass og læri.

Góð blanda af kraftmiklum æfingum á gólfi og við stöng, notum bolta og teygjur með sem toppa þennan geggjaða tíma.

HVAR?

Holtagarðar
Urðarhvarf

Salur

Hot

ERFIÐLEIKASTIG

Þessir tímar henta öllum, hvort sem þú ert byrjandi eða lengra komin.
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram