Viltu auka styrk, jafnvægi og liðleika? Þá er YOGA eitthvað sem þú ættir að skella þér í!
Skoðaðu úrval Yoga tíma hér fyrir neðan.
Yoga æfingar krefjast einbeitingu, jafnvægis og vöðvastyrks og beitingar djúprar og hægrar öndunar. Kíktu í tíma og leyfðu okkur að leiða þig í gegnum endurnýjun á sál og líkama!
Það eiga allir heima í Yoga í Reebok Fitness! Tímarnir henta öllum og kennarar Reebok Fitness aðstoða og þeiðbeina þér eftir þínum þörfum. Alltaf er sýnd auðveldari útfærsla og erfiðari í tímum svo ÞÚ fáir sem mest út úr tímanum.
Reebok Fitness býður upp á margvíslega Yoga tíma: