Yoga

Viltu auka styrk, jafnvægi og liðleika? Þá er YOGA eitthvað sem þú ættir að skella þér í!

Skoðaðu úrval Yoga tíma hér fyrir neðan.

Yoga æfingar krefjast einbeitingu, jafnvægis og vöðvastyrks og beitingar djúprar og hægrar öndunar. Kíktu í tíma og leyfðu okkur að leiða þig í gegnum endurnýjun á sál og líkama!

Það eiga allir heima í Yoga í Reebok Fitness! Tímarnir henta öllum og kennarar Reebok Fitness aðstoða og leiðbeina þér eftir þínum þörfum. Alltaf er sýnd auðveldari útfærsla og erfiðari í tímum svo ÞÚ fáir sem mest út úr tímanum.

Reebok Fitness býður upp á margvíslega Yoga tíma:

  • Beginners Yoga - Frábær tími fyrir byrjendur í Yoga eða þá sem vilja læra grunninn betur. Farið er yfir yoga flæðin og grunnstöður á rólegan og yfirvegaðan hátt.
  • Hot Yoga - Tíminn byggist upp á hægum og mjúkum hreyfingum sem styrkja og virkja líkama og sál. Aukin orka og vellíðan. Tíminn er kenndur í heitum sal.
  • Fitness Yoga - Öðruvísi yogatímar með heitri hip hop tónlist, almennri gleði og djúpri hugleiðslu í lokin.
  • Mobility Yoga - Tími þar sem gerðar eru venjulegar jógaæfingar með áherslu á aukna hreyfiþjálfun í mjaðma- og axlarliðum með minni áhættu á meiðslum. Aukin áhersla á jafnvægi og styrkjandi æfingar fyrir kvið og bak. (ekki í töflu eins og er).
  • Yoga Strong - Power Yoga og body weights æfingar í band við klassísku Yoga hreyfingarnar. Tímar eru annað hvort kenndir í volgum/heitum eða infrarauðum hita. Fer eftir hvaða stöða tíminn er kenndur í.

HVAR?

Lambhagi
Faxafen
Holtagarðar
Tjarnarvellir
Urðarhvarf

Salur

Flex

ERFIÐLEIKASTIG

Þessi tími hentar öllum getustigum í líkamsrækt. Kennari leiðbeinir þér eftir þörfum.
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram