Les Mils Strength

Lærðu rétta lyftingartækin í þessum frábæra tíma.

Skráðu þig í áskrift og fáðu aðgengi að öllum hóptímum Reebok Fitness
Gerast meðlimur

Í LesMils Strenght tímum læri ÞÚ að lyfta lóðum með réttri tækni. Árangurinn skilar þér betri líkamsstöðu og fyrirbyggir álagsmeiðsli. Engin hopp í þessum tíma. Tími sem hentar byrjendum vel og líka lengra komnum!

HVAR?

Tjarnarvellir
Urðarhvarf

Salur

Train

ERFIÐLEIKASTIG

Byrjendur
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram