NO SWEAT INTRO

Einkaþjálfarinn tekur á móti þér, sýnir þér aðstöðuna, útskýrir allar þjónustur og samstarfsaðila Reebok Fitness.

Skráðu þig í áskrift og fáðu aðgengi að öllum hóptímum Reebok Fitness
Gerast meðlimur

No Sweat Intro er samstarf milli Reebok Fitness og einkaþjálfara. Þjálfarinn tekur á móti þér, sýnir þér aðstoðuna, útskýrir allar þjónustur og samstarfsaðila Reebok Fitness.

Einnig mun þjálfarinn hlusta á markmið þín, óskir og hindranir og hjálpa til við að búa til áætlun sem er sérsniðin sérstaklega að þér og aðstæðum þínum.

Að lokum færðu ráðlegginar um hvaða áskrift og þjónustur myndu henta þér.

Þú færð sendan spurningarlista sem þarf að svara fyrir tímann.

Þessi fundur tekur venjulega um 30 mínútur.

Hlökkum til að taka á móti þér!


No Sweat Intro is a collaboration between Reebok Fitness and personal trainers. The coach greets you, shows you the facilities, explains all the services and partners of Reebok Fitness.

United, the coach will listen to your goals, preferences and obstacles and help create a plan tailored specifically to you and your situation.

Finally, you'll be advised on which subscription and services would be right for you.

You will receive a questionnaire that must be completed prematurely.

This session usually takes 30 min

Looking forward to seeing you!

HVAR?

Lambhagi
Faxafen
Holtagarðar
Tjarnarvellir
Urðarhvarf
Kópavogslaug

Salur

ERFIÐLEIKASTIG

Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram