Beginners Body Work

Frábær tími fyrir alla sem vilja rólega tíma og engin hopp!

 

Skráðu þig í áskrift og fáðu aðgengi að öllum hóptímum Reebok Fitness
Gerast meðlimur

Glænýr og skemmtilegur tími fyrir þá sem vilja mæta og taka æfingar með eigin líkamsþyngd. Við vinnum með flæði æfinga sem skila þér auknum styrk og mótaðri línum. Unnið er í standandi lotum og æfingum á dýnu.

Við toppum þetta svo með kvið og góðum teygjum💚Þetta er sannkallaður upplifunartími þar sem markmiðið er að njóta að hreyfa sig🙏

Engin áhöld eru notuð í tímanum fyrir utan dýnu.

Tîminn er kenndur í heitum og innfrarauðum sal.

Gott er að mæta með brúsa og auðvitað handklæði.

Frábær tími fyrir alla sem vilja rólega tíma og engin hopp!

 

HVAR?

Lambhagi
Faxafen
Holtagarðar
Tjarnarvellir
Urðarhvarf

Salur

Train
Flex
Infra
Hot

ERFIÐLEIKASTIG

Fyrir byrjendur
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram