Spinning

Spinning í Reebok Fitness eru ætlaðir öllum. Uppbygging tímans er skorpuþjálfun, HIIT og sprettir með sturlaðri tónlist.

Þú færð hámarksbrennslu, bætt þol og kemst í frábært stuð.

 

Skráðu þig í áskrift og fáðu aðgengi að öllum hóptímum Reebok Fitness
Gerast meðlimur

Spinning í Reebok Fitness er byggt upp á skorpuþjálfun/HIIT sem er frábær leið til þess að byggja upp aukið þol á skömmum tíma.

Það eru fáir tímar sem brenna jafn miklu og spinning.

Ef þú vilt komast í stuð með dúndrandi góðri tónlist þá er spinning fyrir þig.  Við höfum landslið spinning kennara sem láta þig svitna og púla.

Infra Spinning er kennt í Infrarauðum hita, 32 gráðum. Bara í Faxafeni.

Infra Bike Fit er bæði spinning og æfingar,  kennt í Infrarauðum hita, 32 gráðum.

Hybrid Hjól: Hybrid hjól er blanda af hjólreiðatíma og hefðbundnum spinningtíma. Hjólað er eftir litakerfi (Coach by color) og uppbygging tímans eru lengri og styttri lotur, skorpuþjálfun, HIIT og sprettir.

HVAR?

Lambhagi
Faxafen
Holtagarðar
Tjarnarvellir
Urðarhvarf
Kópavogslaug

Salur

Spin
Hot

ERFIÐLEIKASTIG

Þessi tími hentar öllum getustigum í líkamsrækt. Þú stjórnar álaginu sjálf/sjálfur með mótstöðunni á hjólinu.
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram