Tabata

Í Tabata flýgur tíminn áfram og skilar þér topp æfingu í hvert sinn!

Fjör, geggjuð tónlist og sviti eru einkunnarorð tímans!

Skráðu þig í áskrift og fáðu aðgengi að öllum hóptímum Reebok Fitness
Gerast meðlimur

Tabata er æfingakerfi þar sem er unnið er 8x í 20sek og hvílt í 10. Lotur eru frá 4 til 6 á hverri æfingu. Skoðaðu fjölbreytni tabata tímana hér fyrir neðan.

Þessir tímar eru mjög skemmtilegir og fjölbreyttir og henta vel byrjendum og þeim lengra komnu.. þú bara einfaldlega notar þær þyngdir sem henta þér og bætir svo jafnt og þétt við. Þjálfarar eru alltaf tilbúnir að leiðbeina þér.

Reebok Fitness býður upp á úrval Tabata tíma:

  • Power Tabata - Lotuþjálfun/skorpuþjálfun sem hefur náð gríðar vinsældum, hér er unnið með bjöllur og lóð.
  • Infra Tabata - Þá er æft í infrarauðum sal. Hér er unnið með eigin líkamsþyngd og lóð. Þennan verður þú að prófa!
  • Hot Tabata - Þá er æft í heitum sal. Hér er unnið að mestu með eigin líkamsþyngd og teygjur. Æðislegur tími.

 

HVAR?

Lambhagi
Tjarnarvellir
Urðarhvarf

Salur

Train
Flex
Infra

ERFIÐLEIKASTIG

Henta byrjendum sem lengra komnum. Þjálfarar Reebok Fitness eru alltaf tilbúnir að leiðbeina þér við rétt val á æfingum og búnaði.
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram