Trainer's Mix

í Trainers MIX ræður kennarinn æfingunni. Vertu tilbúin(n) í hörku æfingu frá bestu þjálfurum Reebok Fitness!

Við ábyrgjumst sturlaða æfingu!

Í TRAINER MIX tímum Reebok Fitness ræður kennarinn för.

Þú þarft að vera undirbúin(n) öllu því besta sem hann/hún hefur upp á að bjóða í formi þjálfunar.

Mættu og kynntu þér bestu kennara Reebok Fitness, við lofum frábærri æfingu.

Tíminn er ýmist kenndur í köldum, heitum eða infrarauðum sal. Skoðaðu úrvalið í tímatöflu Reebok Fitness!

HVAR?

Lambhagi
Faxafen
Holtagarðar
Tjarnarvellir
Urðarhvarf

Salur

Train
Flex

ERFIÐLEIKASTIG

Þessi tími hentar öllum sem hafa einhvern smá grunn eða þeim sem vilja smá áskorun. Þú stjórnar samt alltaf álaginu, þyngdinni og hraðanum sjálf/sjálfur.
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!

ATH. Við erum ekki með símanúmer

Hafa samband 

© Höfundarréttur 2020 - Reebok Fitness - Öll réttindi áskilin
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram