Training 60+

Æfingar sem eru sérsniðnar að þörfum 60+. Lögð er áhersla á að viðhalda styrk, auka bein massa og liðleika.

Hlökkum til að sjá þig og þína í frábærum félagsskap!

Tíminn er sérsniðinn að þörfum einstaklinga sem eru 60 ára og eldri. Einstaklingsmiðuð þjálfun, þar sem álag og ákefð er í fyrirrúmi. Áhersla er lög á styrktaræfingar, bættan beinmassa og aukinn liðleika.

Félagskapurinn er frábær og hentar báðum kynjum. Allir velkomnir!

HVAR?

Kópavogslaug

Salur

Train

ERFIÐLEIKASTIG

Þjálfunin í 60+ tímum er einstaklingsmiðuð og hentar því öllum.
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram