60+ Hóptímar

Hóptímar sem er fyrir 60+ ára og eldri.

Lögð er áhersla á að frábæran félagsskap, viðhalda styrk, auka bein massa og liðleika.

Hlökkum til að sjá þig!

Skráðu þig í áskrift og fáðu aðgengi að öllum hóptímum Reebok Fitness
Gerast meðlimur

60+ Þrek er sérsniðinn að þörfum einstaklinga sem eru 60 ára og eldri. Áhersla er lög á styrktaræfingar, bættan beinmassa og aukinn liðleika.

60+ Zumba Gold er frábær dans tími. Kemur öllum í frábært skap og liðkar mjaðmir í leiðinni.

60+ Liðleiki er tími þar sem er farið í góðar teygjur með einföldum Yoga stöðum.

60+ Styrkur er tími þar sem er kennt á öll helstu tæki í tækjasal og farið yfir æfingar sem henta 60+ í lóðasal.

Félagskapurinn er númer eitt. Allir velkomnir!

HVAR?

Kópavogslaug

Salur

Train

ERFIÐLEIKASTIG

Hentar öllum
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram