Sumir segja að Zumba sé ein skemmtilegasta hreyfing í heimi og það besta við Zumba er að hitaeiningarnar fjúka... án þess að þú takir eftir því.
Zumba er sambland af dansi og fitness með suðrænni sveiflu. Sporin eru einföld og tónlistin er grípandi, eitthvað fyrir alla, komdu að DANSA.
Suðræn tónlist með suðrænum sporum.
Reebok býður upp á margvísilega Zumba tíma: