Dans / Zumba

Sumir segja að Dansa sé ein skemmtilegasta hreyfing í heimi og það besta við dansinn er að hitaeiningarnar fjúka... án þess að þú takir eftir því.

Skráðu þig í áskrift og fáðu aðgengi að öllum hóptímum Reebok Fitness
Gerast meðlimur

Reebok Fitness býður upp á margvísilega Dans/Zumba tíma:

  • Fitness Dans - Hér er stuðst við létt handlóð til að tóna allan líkamann meðan þú dansar.
  • Zumba - Zumba er sambland af dansi og fitness með suðrænni sveiflu. Sporin eru einföld og tónlistin er grípandi, eitthvað fyrir alla.
  • Infrared/Hot Zumba - Hér er dansað í infrared/hot hita, þú ert kominn á suðrænar slóðir.

HVAR?

Faxafen
Holtagarðar
Tjarnarvellir
Urðarhvarf
Kópavogslaug

Salur

Train
Infra

ERFIÐLEIKASTIG

Þessi tími hentar öllum. Þú stjórnar álaginu
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram