Afhverju kemstu ekki inn?

Það geta verið nokkrir hlutir sem valda því að þú komist ekki inn þó svo að þú sért búin/n að taka augnmynd. Skoðum hvað það gæti verið.

Ýttu á græna takkann!

Tölvurnar í anddyri stöðvanna eru besta leiðin til að fá aðstoð. Með því að ýta á græna takkann nærðu sambandi við þjónustuverið okkar og þau aðstoða þig við að finna lausnina!

1. Athuga stöðu samnings/áskriftar

Er samningurinn gjaldfallinn?
Á eftir að setja inn greiðsluupplýsingar? (nánar HÉR)
Dæmi um samning sem á eftir að greiða.
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram