svona skráir þú augun þín

1. sjálfsafgreiðslutölvan

Þegar að þú labbar inn í eina af okkar stöðvum blasir við þér sjálfsafgreiðslutölva. Þar smellir þú einfaldlega á "taka augnmynd".

2. hvað er pin númerið?

Þegar þú kaupir þér aðild þá færðu tölvupóst frá okkur. Í honum er PIN númer sem þú þarft að hafa þegar að þú mætir í fyrsta skipti.

3. tekur augnmyndir

Næst smellir þú af þér tveimur myndum í augnskannanum sem er við hliðin á skjánum.

4. gengur inn um hliðið

Þegar þú ert búin/n að smella af þér augnmynd þá ert þú komin inn í kerfið okkar. Núna þekkja aðgangshliðin þig og hleypa þér inn í stöðina!
Finnurðu ekki svarið?
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram