Salalaug

Opnunartímar

Mánudagur
06:30 - 22:00
Þriðjudagur
06:30 - 22:00
Miðvikudagur
06:30 - 22:00
Fimmtudagur
06:30 - 22:00
Föstudagur
06:30 - 22:00
Laugardagur
08:00 - 18:00
Sunnudagur
08:00 - 18:00

Þjónustuverið svarar

Virka daga
08:00 - 19:00
Laugardaga
10:00 - 18:00
Sunnudaga
12:00 - 18:00
Smelltu á græna takkann í sjálfsafgreiðslunni

Um stöðina

Þessi litla stöð sem staðsett er á efri hæð sundlaugarinnar Salalaug í Versölum hefur mikinn sjarma. Huggulegur og bjartur tækjasalur tekur á móti þér þegar þú kemur og hér má finna allan aldurshóp fólks stunda æfingar sínar í þessari stöð. Rólegheit og heimilislegt andrúmsloft. Það er mjög vinsælt að smella sér á góða æfingu í tækjasal og fara svo í sund beint á eftir.
ATH þessi stöð fylgir opnunartíma Sundlaugarinnar.


Sérstakir opnunardagar

Annar í Páskum
LOKAÐ
Hvítasunnudagur
LOKAÐ
Frídagur Verslunarmanna
LOKAÐ
24/12Aðfangadagur
08:0012:00
25/12Jóladagur
LOKAÐ
26/12Annar í jólum
08:0018:00
31/12Gamlársdagur
08:0012:00
01/01Nýársdagur
10:0018:00

Aðstaða

Gufa

Innangengt er frá sameiginlegum búningsklefum og beint á sundlaugarsvæðið þar sem eru amk 2 heitir pottar og eimbað.

Heitur pottur

Innangengt er frá sameiginlegum búningsklefum og beint á sundlaugarsvæðið þar sem eru amk 2 heitir pottar og eimbað.

Tækjasalur

Nettur tækjasalur sem hefur allt sem þarf fyrir góða æfingu. Þoltæki ásamt góðri lyftingaraðstöðu.

Sundlaug

Meðlimir Reebok Fitness hafa aðgang að sundlaug Salalaugar og allri hennar aðstöðu.

Búningsklefar

Sameiginlegir búningsklefar á neðri hæð. Þar má finna læsta skápa og góða snyrtiaðstöðu.
Taktu með þér lás fyrir skápana.
(Lásar eru til sölu í sjálfssölunum okkar)
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram