Agnar

Um mig

Hóptímakennari

Ég er lánssamur 2 barna faðir sem er fæddur og uppalinn í Reykjavík og hef ég alltaf haft áhuga á allsskonar hreyfingu, íþróttum, útivist, tónlist og andlegum málefnum sem varð svo til þess að ég fór að stunda yoga sem er mitt aðal áhugamál og starf í dag. Einnig hef ég mjög mikinn áhuga á ferðalögum og hef ég ferðast til eins margra landa og ég hef getað til þess að kynnast hinum og þessum menningarheimum.

Mottóið mitt er að vera alltaf þakklátur!

HVAR FINNURÐU MIG?

Faxafen
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram