Ágústa Ólöf

Um mig

Hóptímakennari

Ég heiti Ágústa Ólöf og er 42 ára. Vinn hjá Icelandair á daginn, skrifstofuvinnu og elska að komast í rækt eftir vinnudaginn og fá útrás. Það er mér lífsnauðsynlegt, eftir að ég fór í bakinu fyrir nokkrum árum, þá er það hreyfingin sem heldur mér gangandi.
Ég er að kenna Bodycombat, og ég er mikill aðdáandi Les Mills og hef stundað Bodycombat í yfir 15 ár, og er það einnig mitt aðaláhugamál. Ég tók svo loksins kennararéttindin hjá Les Mills 2022.
Elska að hreyfa mig, og besta combo sem ég veit um er Bodycombat og Bodypump.
Mitt lífs mottó er: Er bara „Einn dagur í einu“ og „When life pushes at you, push back harder“

MENNTUN/REYNSLA

Ég kenni Bodycombat sem er mitt aðal áhugamál og hef ég stundað það í yfir 15 ár. Tók svo loksins kennararéttindin hjá Les Mills 2022.

HVAR FINNURÐU MIG?

Faxafen, Holtagarðar, Lambhagi
8484703
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram