Anna Borg

Um mig

Einkaþjálfari

Hóptímakennari

Námskeiðakennari

Ég hef unnið við þjálfun og ráðgjöf í "skrilljón" ár og elska að hjálpa fólki að finna taktinn sinn í hreyfingu og heilbrigðum lífsstíl.

Gildin mín
Jafnvægi - jafnvægi í lífi og starfi er undirstaða heilsu og vellíðunar
Lífsgleði - jákvætt hugarfar hefur áhrif á líkamlega og andlega heilsu - það sem við veitum athygli vex og dafnar
Hugrekki - það þarf hugrekki til að takast á við heilsuáskoranir og bera ábyrgð á eigin heilsu

Markmið og áherslur
Bæta heilsu, líðan og lífsgæði
Fyrirbyggja álagsmeiðsli, heilsubresti og vanlíðan
Vinna með rétta líkamsbeitingu
Hafa gaman og njóta

MENNTUN/REYNSLA

B.S. í sjúkraþjálfun frá HÍ. Einkaþjálfun frá Stokkhólmi.

Margra ára reynsla sem þjálfari og ráðgjafi á sviði íþrótta og heilsu.

Starfað í þverfaglegu teymi að hönnun og þróun námskeiða og úrræða til forvarna og heilsueflingar með áherslu á heildræna nálgun.

HVAR FINNURÐU MIG?

Faxafen
899-1623
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram