Ásbjörg Morthens

Um mig

Einkaþjálfari

Hóptímakennari

Námskeiðakennari

Ásbjörg heiti ég, alltaf kölluð Ása.

Mér finnst mikilvægt að fólk vinni á sínum hraða og nái þannig markvissum árangri með
því að fá þjálfun sem er miðuð út frá þeirra markmiðum.

Ég tek að mér einka-og hópþjálfun fyrir fólk á öllum aldri og einnig unglinga.

Ég býð einnig upp á fjarþjálfun.

Ég legg upp úr því að hafa æfingarnar fjölbreyttar og skemmtilegar þar sem að ég vil að
hreyfing sé hvetjandi og skemmtileg. Hreyfing á að vera lífstíll ekki kvöl

Mitt lífsmottó er "It doesn’t get easier. You just get stronger."

MENNTUN/REYNSLA

Ég er lærð ÍAK Einkaþjálfari frá Keili

Lærður Yin jógakennari.

HVAR FINNURÐU MIG?

Faxafen, Holtagarðar, Lambhagi, Urðarhvarf
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram