Atli Snædal

Um mig

Einkaþjálfari

Hóptímakennari

Námskeiðakennari

Ég hef stundað íþróttir allt mitt líf hvort sem það varfimleikar, fót/hand eða körfu-bolti og seinna meira skíði og snjóbretti.Ég hef stundað lyftingar í 17 ár og farið í gengum mismunandi áherlsurí þeim, nú einbeiti ég mér af lyftingum með lang tíma heilbrigði í hugaog þjálfa eftir þeim hugmyndum. Seinnustu 2 ár hef ég haldið úti þjálfun eldri borgaraí samstarfi við ÍR og Reykjavíkurborg og verið með mína eigin einþjálfun til hliðar.

MENNTUN/REYNSLA

ÍAK einaþjálfari
ÍAK styrktarþjálfari

HVAR FINNURÐU MIG?

Lambhagi
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram