Debora

Um mig

Einkaþjálfari

Hóptímakennari

Námskeiðakennari

Ég er frá Edinborg í Skotlandi og flutti til Íslands fyrir 8 árum. Á daginn starfa ég sem sölu- og markaðsstjóri og á kvöldin sem einkaþjálfari og hóptímakennari. Ég er gift og við eigum eina stelpu og eigum von á litlum stuðbolta í febrúar.

Tek að mér einkaþjálfun, hópþjálfun og fjarþjálfun að aðstoða fólk að ná sínum markmiðum. Ég legg mikla áherslu á heilbrigðan lífsstíl og vellíðan.

Uppáhaldsmaturinn minn er ítalskur matur af öllum gerðum!

Mottóið mitt er 'It's never easy, but always worth it'.

MENNTUN/REYNSLA

NPTC Nordic Personal Trainer Certification (Level 4) með Europe Active vottun

Fusion Fitness Academy Group Fitness Instructor - Hot Body, Core & Buttlift, Spinning instructor

HVAR FINNURÐU MIG?

Holtagarðar, Kópavogslaug
@deboraolafsson
7785720

Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!

ATH. Við erum ekki með símanúmer

Hafa samband | Facebook spjall

© Höfundarréttur 2020 - Reebok Fitness - Öll réttindi áskilin
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram