Erla María

Um mig

Hóptímakennari

Ég er gift þriggja barna móðir, næstelst 6 systkina. Ég er með M.Sc. í alþjóðaviðskiptum og markaðsfræði og lærður markþjálfi. Ég starfa í dag sem sérfræðingur á mannauðs- og samskiptasviði. Ég elska að hreyfa mig, finn betur og betur hvað það gerir mér gott andlega og líkamlega hvort sem það er göngutúr, blak, badminton, zumba eða hóptímar.

Mitt lífsins mottó er 'Hver er sinnar gæfu smiður' og 'Life is short, take the trip, buy the shoes and eat the cake'.

HVAR FINNURÐU MIG?

Holtagarðar, Urðarhvarf
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram