Eva Hrund

Um mig

Hóptímakennari

Námskeiðakennari

Uppáhaldsmaturinn minn er pizzan góða. Það má svo ekki gleyma súkkulaðinu, mikill súkkulaðiunnandi hér á ferð.

MENNTUN/REYNSLA

Ég heiti Eva Hrund og er verkfræðingur sem elskar hreyfingu og er algjörlega háð henni. Góð æfing gerir gæfumun!
Hjólreiðar og styrktarþjálfun er í sérlega miklu uppáhaldi og að vera úti í náttúrunni.
Ég hef starfað sem hóptímaþjálfari síðan árið 2014 og kenni hóptíma og námskeið í Reebok Fitness Tjarnarvöllum.

HVAR FINNURÐU MIG?

Urðarhvarf, Tjarnarvellir
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram