Flosi

Um mig

Hóptímakennari

Námskeiðakennari

Það getur tekið á að vera hótelstjóri og er því nauðsynlegt að hreyfa sig inn á milli stríða. Ég hef verið með Reebok Fitness nánast frá byrjun, fyrst sem meðlimur. Reebok Fitness hefur verið mitt annað heimili síðan þá og er það þeim að þakka að ég er umkringdur frábæru fólki í dag. Ég lifi fyrir Zumba og Eurovision og elska að blanda þessu saman. Einnig á ég það til að vera spinnigal með hjólatíma og hoppa á Trampólíni eins og Duracel kanína. Margir hafa stimplað mig sem Eurovision kóng líkamsræktarinnar. Mínir tímar eru byggðir upp á gleði og svita og ættu allir að finna sér eitthvað við sitt hæfi.

Uppáhaldsmaturinn minn er tyrkneskur matur.

Mitt lífsins mottó er 'Fake it 'til you make it'.

HVAR FINNURÐU MIG?

Faxafen, Holtagarðar, Lambhagi
@flosi.jon
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram