Heiða

Um mig

Hóptímakennari

Ég er mikið fyrir útivist, elska náttúruna, hreyfingu og að vera í góðum félagsskap. Ég tek lífinu ekki of alvarlega þrátt fyrir mikla ástúð á hollu matarræði og heilbrigðu líferni. Menntun mín er sálfræði-, uppeldis- og menntunarfræði og jógakennari. Ásamst starfi mínu í Reebok Fitness starfa ég sem verkefnastjóri hjá LSH og rek mína eigin ferðaþjónustu.

Uppáhaldsmaturinn minn er kjúklingasalat með ostum og fjölbreyttu grænmeti.

Mitt lífsins mottó er 'Lifðu lífinu til fulls alla daga.. ekki bíða til morguns'.

MENNTUN/REYNSLA

Menntun mín er sálfræði-, uppeldis- og menntunarfræði og jógakennari

HVAR FINNURÐU MIG?

Tjarnarvellir
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram