Helga Ólafs

Um mig

Hóptímakennari

Ég heiti Helga Ólafsdóttir og er fædd og uppalin í Kópavogi. Ég þyki afar handlagin, hlý, úrræðagóð og röggsöm kona með þróaðan húmor sem fáir fatta. Á daginn starfa ég sem iðjuþjálfi í Hlutverkasetri sem er virkni og endurhæfingarmiðstöð í Reykjavík. Síðan mér til ánægju og yndisauka þá leysi ég af sem Zumba kennari hjá Reebok Fitness.

Mitt lífsinsmottó er 'Life isn't about waiting for the storm to pass, it's about learning how to dance in the rain' og 'Remember to take care of yourself. You can't pour from an empty cup'.

HVAR FINNURÐU MIG?

Holtagarðar, Urðarhvarf
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram