Hinrik

Um mig

Hóptímakennari

Námskeiðakennari

Ég er einka- og hlaupaþjálfari. Ég býð upp á einka- og hópþjálfun sem er sérsniðin fyrir þau sem eru að stunda hlaup. Hvort sem það eru götu- eða utanvegahlaup. Ég tek að mér hlaupara á öllum getustigum. Þjálfunin hentar fyrir alla hlaupara sem vilja auka grunnstyrkinn, hlaupahagkvæmni eða minnka líkur á meiðslum. Einnig er í boði einkaþjálfun sem tekur mið af sértækum markmiðum.

Megináhersla er lögð á sérhæfðan styrk og þá sérstaklega þá vöðva og vöðvahópa sem notaðir eru mest í hlaupi. Markmiðið er að auka vöðvastyrkinn og vöðvaþolið þannig að þú getur haldið út lengur á öllum hraðastigum.

MENNTUN/REYNSLA

ÍAK einkaþjálfari 2014
B.A. í Mannfræði frá HÍ

HVAR FINNURÐU MIG?

Urðarhvarf, Tjarnarvellir
8929881
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram