Hugrún Linda

Um mig

Hóptímakennari

Ég er 24 ára gömul og er að læra viðskiptafræði við Háskólann í Reykjavík. Ég lifi fyrir heilbrigðan lífsstíl og mikla hreyfingu, hvort sem það er úti eða inni. Það er bara ekkert skemmtilegra en að taka á því í góðum hóp. Ég hef unnið sem hóptímakennari í rúm 4 ár og síðastliðin 2 ár hjá Reebok Fitness þar sem ég hef verið með spinningtíma í glæsilegu stöðinni í Lambhaga.

Uppáhaldsmaturinn minn er góð nautasteik eða súkkulaði ef það mætti telja það sem mat.

HVAR FINNURÐU MIG?

Faxafen, Lambhagi
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram