Íris Ösp

Um mig

Hóptímakennari

Hæ!
Ég er grafískur hönnuður, ljósmyndari og forfallinn combat aðdáandi. Ég kynntist combat fyrst fyrir um 15 árum og er með réttindi frá Les Mills sem Body Combat kennari. Það er svo geggjuð tilfinning þegar maður finnur hreyfingu sem verður að áhugamáli. Combat styrkir líkamann og byggir ekki aðeins upp þolið heldur einnig sjálfstraustið.
Combat losar um stress og lyftir andanum á meðan við styrkjum og tónum líkamann..

Mottó: Be brave enough to suck at something new.

MENNTUN/REYNSLA

LES MILLS® certified Instructor in BODYCOMBAT.

HVAR FINNURÐU MIG?

Holtagarðar, Lambhagi
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram