Ég hef starfað sem hóptíma-, námskeiða- og einkaþjálfari í meira en 10 ár. Einnig hef ég starfað sem yfirþjálfari í sundi í 4 ár.
Uppáhaldsmaturinn minn er túnfisksteik.
Mitt lífsins mottó er 'Við erum öll komin í heiminn til að komast á æðra tilverustig'.