Kjartan Guðbrandsson

Um mig

Einkaþjálfari

Námskeiðakennari

Frá því ég var unglingur hef ég keppt og orðið margfaldur íslandsmeistari í fitness, vaxtarækt og kraftlyftingum. Einnig hef ég stundað margar aðrar íþróttir með mjög góðum árangri til að mynda frjálsar, sund og judó.

Í tæp 40 ár hef ég kennt líkamsrækt, næringu ásamt lífsstílsbreytingu bæði hér heima og erlendis með mjög góðum árangri. Síðustu 10 ár hef ég sérhæft mig og lagt mikið upp úr þjálfun afreksfólks og afreksefna, ásamt því að aðstoða og þjálfa fólk með m.a bak- og axlarmeiðsli, brjósklos og önnur stoðkerfisvandamál.

Stærsta gjōfin er að gefa áfram það sem maður kann og lærir og að þjálfa er mín ástríða.

HVAR FINNURÐU MIG?

Holtagarðar
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram