Kristín Katrín

Um mig

Hóptímakennari

Ég er gift, tveggja barna móðir í Kópavoginum. Vinn í ferðaþjónustu á daginn, elska hreyfingu og útivist. Æfði lengi fimleika en þurfti að hætta vegna bakmeiðsla og æfingarnar í heita salnum hafa bætt lífsgæði mín svo ótrúlega mikið. Hægt að taka virkilega vel á því en á sama tíma fara vel með líkamann.

Uppáhaldsmaturinn minn er hráfæðilasagne.

Mitt lífsins mottó er 'Eitt bros getur dimmu í dagsljós breytt'.

HVAR FINNURÐU MIG?

Urðarhvarf
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram