Maggi

Um mig

Hóptímakennari

Miðaldra úthverfapabbi í Hafnarfirði, sölustjóri hjá Vaka fiskeldiskerfum.

Uppáhaldsmaturinn minn: Það toppar ekkert góða Acai-skál frá Maika'i.

Mitt lífsins mottó er 'Sjálfsvirðing færst ekki gefins og ekki er hægt að kaupa hana. Hún vaknar þegar við erum ein, á hljóðum stundum og stöðum þegar okkur verður allt í einu ljóst að við höfum vitað hvað var rétt og hegðað okkur samkvæmt því, vitað hvað var fallegt og látið aðra fá hlutdeild í því og vitað hvað var sannleikur og ekki reynt að dylja hann'.

MENNTUN/REYNSLA

MBA í alþjóðaviðskiptum, gítarleikari og veiðimaður.

HVAR FINNURÐU MIG?

Holtagarðar, Lambhagi, Tjarnarvellir
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram