Ólafía

Um mig

Einkaþjálfari

Ég er 25 ára búsett í Hafnarfirði. Vinir minir lysa mer sem hress, jakvæð og ákveðin manneskja. Eg hef sjálft æft hja Reebok Fitness i mörg ár og árið 2022 ákvað eg að ná mer i réttindin og byrja starfa við það sem eg elska og er mjög spennt að vera partur af Reebok teyminu. Eg legg mikið uppúr góðum samskiptum og fjölbreyttar æfingar. Allt ut frá þínum markmiðum.

Mín helstu áhugamál utan likamsrækt er bakstur, íslensk náttúra (aðalega fossar), föndur og myndataka.

Eg tek að mer byrjendur og lengra komna, einstaklings og hópaþjálfun. Ef þu vilt aðstoð og komast i heilbrigðan lífstíl og markmið  þa endilega heyrðu i mer i  gegnum heimasíðu

https://www.fia-fitness.com

Mottó - Áfram gakk

HVAR FINNURÐU MIG?

Tjarnarvellir
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram