Sanita

Um mig

Einkaþjálfari

Tek að mér einkaþjálfun fyrir konur á öllum aldri. Markmið mitt er að hjálpa konum að komast í sitt besta form, styrkjast, léttast, auka úthald, byggja upp vöðva eða bæta þol. Ég legg mikla áherslu á heilbrigðan lífsstíl, fjölbreyttar æfingar og gott matarræði.

MENNTUN/REYNSLA

Einkaþjálfaraskóli World Class 2019

HVAR FINNURÐU MIG?

Faxafen, Holtagarðar
8697326
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram