Sigga Fanndal

Um mig

Hóptímakennari

Námskeiðakennari

Um mig

Ég kenni námskeið og hóptíma í Reebok, ásamt því að starfa sem markþjálfi, nuddari, kennari og þó nokkuð margt annað 😊

Bakgrunnur minn er mjög fjölbreyttur,  allt frá íslenskufræðum, íslensku táknmáli, íþróttafræði, sálfræði, verkefnastjórnun, kennslu, yoga, markþjálfun og dansi.

Ég hef unnið með börnum, unglingum, fullorðnum og afreksfólki í yfir 15 ár.

Mér finnst mjög gaman að læra eitthvað nýtt, hvort sem það er í námi, vinnu eða af öðrum.

Uppáhaldsmatur er heimagerð pizza með öllu sem maðurinn minn gerir.

Uppáhaldsmóttó „Be the change you wish to see in the world“.

MENNTUN/REYNSLA

 

HVAR FINNURÐU MIG?

Urðarhvarf
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram