Silja Björk

Um mig

Einkaþjálfari

Ég tek að mér einkaþjálfun fyrir einstaklinga eða allt að fjóra saman, fyrir alla aldurshópa, byrjendur sem og lengra komna.

Einnig býð ég upp á fjarþjálfun.

Áhersla er lögð á einstaklingsmiðaða þjálfun til þess að hjálpa þér að ná þínum markmiðum. Ég einblíni alltaf á að auka styrk og bæta líkamsstöðu sem og almenna heilsu og líðan.

Uppáhaldsmaturinn minn er hafragrautur! Einfaldur og fljótlegur!

Mitt lífsins mottó er 'Gerðu það sem veitir þér andlega og líkamlega hamingju'.

MENNTUN/REYNSLA

Útskrifaður einkaþjálfari með EREPS vottaða gráðu frá Íþróttaakademíu Keilis

HVAR FINNURÐU MIG?

Lambhagi
6931582
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram