Snorri Freyr

Um mig

Einkaþjálfari

Hóptímakennari

Ég sérhæfi mig í einkaþjálfun fyrir einstaklinga, en get tekið allt að fjóra saman. Allir geta notið þjónustu minnar, hvort sem þú ert vel reynd/ur, eða nýbyrjuð/aður í ræktinni. Ef þú velur mig sem þinn einkaþjálfa máttu eiga von á fyrsta flokks þjónustu, þar sem þín markmið eru í aðalhlutverki. Það þarf ekki alltaf að finna upp hjólið. Ég mun einungis notast við þjálfunaraðferðir sem hafa staðist tímans tönn. Sumir myndu kalla það “old school” en það hefur ekki enn brugðist mér. Ég skil að ekki allir finni sig í ræktinni, þess vegna finnst mér mikilvægt að aðlaga æfingadögum á skemmtilegan og áhrifaríkan máta, eftir því hvað hentar hverjum og einum.Hvort sem þú vilt bæta styrk, afl, snerpu eða úthald munum við vinna saman, í átt að þínum markmiðum.Uppáhaldsmatur: Vel úthugsuð pizza.Mottó: “Rip and Tear, until it is done.”

MENNTUN/REYNSLA

2021: Einkaþjálfaradiplóma - Intensive PT
2024: BSc í Íþrótta- og heilsufræði - Háskóli Íslands

HVAR FINNURÐU MIG?

Faxafen, Holtagarðar, Lambhagi, Urðarhvarf
8458194
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram