Svetlana Álfheiður

Um mig

Einkaþjálfari

Hóptímakennari

Námskeiðakennari

Jóga heillaði mig snemma á unglingsárunum vegna þess hversu róandi áhrif það hafði á hugann. Það kom virkilega á óvart hvað þessi mörg þúsund ára gömlu fræði reyndust hagnýt fyrir nútímalíf. Skemmtilegar en krefjandi jógapósur (asanas), öndunaræfingar (pranayama) og hugarþjálfunaraðferðir sem eru partur af jógaiðkun kenndu mér að hafa stjórn á líkamanum, taugakerfinu, hugsunum og tilfinningum. Að bera ábyrgð á eigin líðan og í raun eigin hamingju! Það var akkúrat þessi færni sem mig langaði að deila með öðrum þegar ég ákvað að verða jógakennari í byrjun Covid-tímans.

Ég kenni Vikasa-style Hatha jóga með áherslu á öndun og hugleiðslu og líka Yoga Trapeze (rólujóga) sem er skemmtilegt viðbót við hefðbundnar jógaæfingar. Ég býð líka upp á einstaklings- og hópþjálfun í öndunartækni (Breath Coaching) sem og liðleikaþjálfun (Flexibility Coach).

MENNTUN/REYNSLA

200-h Vikasa jógakennararéttindi
200-h YogaBody jógakennararéttindi
50-h Yoga Trapeze kennararéttindi
YogaBody Þjálfari í öndunartækni (Breath Coach)
YogaBody Liðleikaþjálfari (Stretching Coach)

HVAR FINNURÐU MIG?

Faxafen
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram