Valgerður Jóna

Um mig

Hóptímakennari

Ég er 38 ára, þriggja barna móðir, starfsmaður í eldhúsi og ræktarmelur. Ég hef mikinn áhuga á heilsu almennt, hreyfingu, mataræði og matseld. Mér finnst ofsalega gaman að stússast í eldhúsinu og ekki leiðinlegra að borða góðan mat. Ég byrja helst hvern dag á æfingu kl. 06:00 enda morgunhani mikill. Ekkert jafnast á við góða æfingu og hreyfing er rosalega mikilvæg fyrir mig. Ég tel að hreyfing og heilsusamlegt líferni sé eina vitið þegar kemur að lífsgæðum og langlífi.

Uppáhaldsmaturinn minn eru góðir fiskréttir eða grænmetisréttir.

Mottóið mitt er 'Heilsan ávalt í fyrsta sæti'.

HVAR FINNURÐU MIG?

Holtagarðar, Kópavogslaug
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram