Tækjakennsla

Smeyk/ur að taka fyrstu skrefin í líkamsrækt? Hvernig væri að mæta í fyrsta skiptið undir handleiðslu þjálfara?

Leyfðu okkur að leiða þig í gegnum æfingarsalina. Við hjálpum þér að byrja og kennum þér hvernig og hvaða tæki þú ættir að nota.

Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram