Undir 15 ára

Aldurstakmarkið miðast almennt við 15 ára á árinu til að kaupa aðild í RF.

(Í Kópavogs- og Salalaug mega 12 til 15 ára kaupa kort í afgreiðslu sundlauganna og mæta þar í fylgd með fullorðnum.)

Boðið er upp á námskeið og kort fyrir ungmenni á ýmsum aldri gegnum frístundastyrkskerfið og Sportabler.

Forráðamaður getur sótt um undanþágu fyrir 12 - 15 ára. Til að mega æfa í fylgd með ábyrgðarmanni á stærri stöðvunum okkar.
Fyrst þarf að stofna aðgang á Mínar síður fyrir barnið. (leiðbeiningar hér)
Fylla út og senda inn formið hér.   Við svörum svo með næstu skref.

    Finnurðu ekki svarið?
    Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
    cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram