HJÁLPum ÞÉR AÐ FÁ SVAR SEM FYRST

með nokkrum smellum

Finndu svarið er sérstök þjónustusíða sem leiðir þig að rétta svarinu með aðeins nokkrum smellum.

finnurðu ekki svarið?

Ef þú ferð í gegnum 'Finndu svarið' upplýsingasíðurnar og finnur það ekki. 
Býðst þér að senda inn fyrirspurn.  

Þjónustuverið svarar eins fljótt og þau geta. Gæti verið innan 5 mín og mesta lagi daginn eftir.

Þjónustuverið

 

Kerfið okkar er byggt upp með sjálfsafgreiðslu að leiðarljósi. Auðvitað geta komið upp hnökrar og til þess er þjónustuverið okkar best búið til að aðstoða þig.

- Facebook spjall
- Tölvupóstar
- Netspjall
-
Græni takkinn í sjálfsafgreiðslu-tölvunum okkar

Beint samband við okkur gegnum myndsímtal með því að smella á græna takkann í sjálfsafgreiðslutölvunum sem eru í afgreiðslu stöðvanna okkar.

Þjónustuverið Svarar

Virka daga
08:00 - 19:00
Laugardaga
10:00 - 18:00
Sunnudaga
12:00 - 18:00
Smelltu á græna takkann í sjálfsafgreiðslunni
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram