Vegna viðhalds á elstu stöðinni okkar, Holtagörðum, þurfum við því miður að loka frá 15.júlí. Tímar verða færðir yfir í stöðina okkar í Faxafeni á meðan þessu stendur.

Enn verður hægt að fara í Crossfit og Momentum BJJ en farið verður inn bakdyramegin og munu kennararnir ykkar útskýra það betur.

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda en erum spennt að opna dyrnar aftur eins fljótt og hægt er. Væntum þess að geta opnað aftur fljótlega eftir mánaðarmótin.

Kæru viðskiptavinir Holtagarðar eru lokaðir vegna leka, óhöppin gera víst ekki boð á undan sér. Allir hóptímar falla niður í dag og morgun eða hafa verið færðir á aðrar stöðvar.

Afsakið innilega þessi óþægindi.
Við hvetjum ykkur að kíkja á aðrar stöðvar á meðan💚

Tryggðu þér tímabundið kort á gamla verðinu. Áður en ný verðskrá tekur gildi. 
Eða uppfærðu úr almennri áskrift í 12 mánaða samning sem verður á sama verði.

Við bætum líka við þjónustuna 💚
Lengri opnunartímar, fleiri spennandi hóptímar í töfluna auk nýunga í tækjasalinn. Fylgstu því vel með.

Breyta áskrift

    Ætlar þú að taka á því?💪

    Skoðaðu opnunartíma ReebokFitness yfir hátíðarnar 🎄🎅

    ATH. Lokað verður fyrir 24/7 aðgengi í Lambhaga frá kl.21:00 á gamlársdag til kl.7:00 nýársdag 💚

    Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
    cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram