Vegna viðhalds á elstu stöðinni okkar, Holtagörðum, þurfum við því miður að loka frá 15.júlí. Tímar verða færðir yfir í stöðina okkar í Faxafeni á meðan þessu stendur.
Enn verður hægt að fara í Crossfit og Momentum BJJ en farið verður inn bakdyramegin og munu kennararnir ykkar útskýra það betur.
Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda en erum spennt að opna dyrnar aftur eins fljótt og hægt er. Væntum þess að geta opnað aftur fljótlega eftir mánaðarmótin.
Aðgangur að:
Öllum ReebokFitness stöðvum
Öllum opnum hóptímum
Frítt í sund - Kópavogs- og Salalaug einnig Ásvalallalaug Hafnarfirði.
Því fyrr sem þú byrjar - því meiri tíma færðu.
Holtagörðum, Urðarhvarfi, Tjarnarvöllum, Faxafeni og Lambhaga
Opnunartímar þar haldast óbreyttir yfir páskana.
Páska-sunnudagur er þá bara eins og venjulegur sunudagur osfrv.
Kópavogslaugar og þjónustuverið verða með sérstakan Páska-opnunartíma sem þú getur séð á meðfylgjandi mynd.
English:
Easter opening hours
Easter will not affect the opening hours of our clubs in Holtagarðar, Urðarhvarf, Tjarnarvellir, Faxafen og Lambhagi. They will stay open as usual. Easter Sunday is just Sunday and so on.
Kópavogs- and Salalaug and the helpdesk(Þjónustuver) will have special openinghours.
Ætlar þú að taka á því?💪
Skoðaðu opnunartíma ReebokFitness yfir hátíðarnar 🎄🎅
ATH. Lokað verður fyrir 24/7 aðgengi í Lambhaga frá kl.21:00 á gamlársdag til kl.7:00 nýársdag 💚
Við viljum fagna með þér💚
Afmæli á öllum stöðvum - hliðin opin
og æðislegir afmælistímar í töflunni!
Dragðu einhvern skemmtilegan með þér!
Síðan partý í Lambhaga:
Kíkt'á töfluna, veldu þinn tíma, reimaðu spariskóna 👠 gríptu æfingafélaga og vertu með okkar á afmælisdaginn!!
- Allir velkomnir í tíma á meðan það er pláss -
skráðir hafa forgang en kennarinn reynir að koma öllum fyrir
Afmælistilboð - SEX MÁNUÐIR
Eingreiðslukort -15þ. krónu afsláttur
45.900 í stað 59.900
Afmælis-gjöf frá okkur til þín🎁
Við kynnum glænýja þjónustu sem byrjar í Lambhaga á föstudag.
smá hint...:
🕙🌜🌃😴🏋🏼🧛🏻♀️🌛🕡
Kynningartími í Zumba á Sunnudaginn (4.sept) kl.11:30 í Lambhaga!
Það geta allir skráð sig í tímann, þarft EKKI að vera meðlimur.
Smelltu á tímann í töflunni HÉR
Þarft bara að smella á "skrá sig" í innskráningarglugga og fylla út upplýsingar og þú skráir þig svo í tímann.
Hlökkum til að taka á móti þér.
Kennarar: Flosi, Caryna, Kristjana og Edda
Skoðaðu opnunartíma Reebok Fitness stöðva þann 17.júní svo þú náir að taka hörku æfingu 💪💚
Þú getur líka skráð þig í skemmtilega hóptíma í eftirfarandi stöðvum!
Hóptímar:
Urðarhvarf:
Hot Body kl 10.00 Ellý
Fitness núvitund kl 11:00 Ellý
Lambhagi:
Hot Tabata kl 10.00 Alda
Cardio Fit 10-10:45 Hugrún
Spinning 11:00-11:45 Hugrún
Tjarnarvellir:
Hjól kl 10-10:45 Eva
Hot fitness kl 11:00-11:45 Eva
Hér getur þú séð opnunartíma og hóptíma í stöðvunum okkar 6.júní Annar í Hvítasunnu 💚
Sunnudagurinn er með óbreyttum opnunartíma
Hóptímar í boði:
Holtagarðar:
Hot Body 10:30-11:30 Debora
Lambhagi:
Hot Body kl 10.00 Unnur
Dance Fusion kl 11:10 Unnur
Cardio Fit 10-10:45 Hugrún
Spinning 11:00-11:45 Hugrún
Tjarnarvellir:
Hjól kl 10-10:45 Eva
Hot Fitness kl 11:00-11:45 Eva
Kópavogslaug:
Spinning kl 10 Elín Perla
Uppstigningardagur fimmtudagurinn 26.maí.
Holtagarðar:
Hot zumba 11-12 Flosi
Cardiofit 10-10:45 Hugrún
Urðarhvarf:
Hot body 10:30-11:30 Erla María
Foam&teygjur 11:35-12:05 Erla María
Lambhagi:
Body Pump 10-11 Jón Egill
Infra tabata 10-11 Alda
Hot body 11-12 Alda
Spinning 11:00-11:45 Katrín
Tjarnarvellir:
Body pump kl 11 Maggi
Hjól kl 10 Eva
Hot body kl 11:00 Aníta
Kópavogslaug:
Zumba kl 11:00 Caryna