"Frysting" er möguleikinn á því að "frysta" greiðslur  áskrifta (ótímabundinn samningur) eða tímabil eingreiðslu-korta (tímabundinn samningur) í 1 eða 2 mánuði á hverju 12 mánaða tímabili.  
Þannig getur þú tekið smá pásu án þess að loka samningum þínum. Áskriftin heldur síðan áfram þegar frystingin klárast.

Undir 'Samningar' og inn á svæðinu 'Núverandi áskrift' sér maður sína áskriftir og stöðuna á þeim.

Ef samningurinn býður upp á frystingu þá er takki þarna 'Frysting'
Athugið að frystingin kostar 1500 kr. á mánuði
Næst velurðu hvað þú ætlar að frysta lengi.
Smelltu svo á 'Já'.

Ath. það er mismunandi eftir samningum hversu lengi hægt er að frysta.
Samningur hefur nú verið frystur.

Ef þú vilt hætta við frystinguna þá smellirðu einfaldlega á 'Ég dreg frystinguna til baka' þar smellirðu á 'Já' til að hætta við frystingu
Finnurðu ekki svarið?
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram